Líkamsolía fyrir ljóma og næringu
Silkimjúk jurtablanda sem bráðnar inn í húðina og hjúpar skilningarvitin í mjúkum blómailm og kakófaðmi.
Olían endurlífgar húðina, veitir raka og kveikir á náttúrulegum ljóma líkamans.
Ilmir sem næra líkama og sál:
-Rose Otto og Rose Geranium skapa hjartaróandi og upplyftandi ilm sem mýkir og nærir sálina.
-Palmarosa og sæt appelsína gefa ferskleika, gleði og innra jafnvægi.
-Kakó bætir við hlýju, jarðbundnum undirtónum sem róa og færa djúpa næmni.
Plöntumáttur í hámarki:
Við kjarna blöndunnar er Bio-Retinol úr Bidens pilosa – náttúrulegur valkostur við hefðbundið retinól sem styður endurnýjun húðar, mýkir áferð og bætir teygjanleika án ertingar.
Jójóba- og skvalan olíur veita djúpan og langvarandi raka á meðan macadamíu- og arganolíur næra, vernda og endurlífga þurra húð.
Niðurstaðan? Húð sem ljómar, mýkist og fær líf á ný.
GOTT FYRIR: endurnýjun, næringu og ljóma
HÚÐGERÐ: allar
STÆRÐ: 100 ml
INNIHALDSLÝSING: Helianthus annuus (Sunflower) seed oil~, Prunus armeniaca (Apricot) kernel oil*
Macadamia integrifolia/tetraphylla seed oil*, Citrus aurantium dulcis (Sweet Orange) peel oil expressed*, Argania spinosa (Argan) kernel oil*, Cymbopogon martini (Palmarosa) oil*, Theobroma cacao extract, Astrocaryum murumuru seed butter, Gossypium herbaceum (Cotton) seed oil, Pelargonium graveolens (Rose Geranium) flower oil*, Rosa damascena (Rose Otto) flower oil*, Bidens pilosa extract, Linum usitatissimum seed oil,Tocopherol, Limonene, Linalool, Geraniol, Citral, Citronellol, Farnesol, Eugenol. *Ingredients from Organic farming ~mostly from organic farming