Varablýantur - 559 Colorado

Varablýantur - 559 Colorado

Verð 1.790 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Mótaðu varirnar þínar með varablýanti frá Zao. Blýanturinn er þægilegur í notkun og rennur þægilega yfir varirnar þökk sé mjúkri formúlunni. Kemur í veg fyrir að varaliturinn leki í fínu línurnar umhverfis varirnar, þétt áferð og endist lengi.

Dragðu blýantinn eftir útlínum varanna og fylltu inn í. Berðu svo varalit eða varagloss til að fullkomna varirnar.

Viðurinn í blýöntunum er PEFC vottaður Californian Cedar, sem tryggir sjálfbæra ræktun skóga.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Skeggbursti
1.490 kr
Nýlega skoðað