Þessar uppþvottavélatöflur hreinsa vel og leirtauið glansar þökk sé GreenClean tækninni frá Oceansaver!
Inniheldur salt og gljáa en er algjörlega plastlaust, þú einfaldlega stingur einu hylki í uppþvottavélina. Þetta gæti ekki verið einfaldara.
Innihald: 5-15% oxygen based bleaching agents, <5% Polycarboxylates <5% Non-ionic Surfactants, Enzymes, Perfume, Limonene.
Gott að vita: Inniheldur Subtilisin og Amylase sem eins og flest hreinsiefni geta valdið ofnæmisviðbrögðum og ert augu. Ef gleypist þá skal leita til læknis.