Getur þú fundið uppáhalds hlutina þína í þessu skemmtilega spili? Lokaðu augunum og þreifaðu á hlutunum í kassanum – bannað að svindla! Notaðu hendurnar, ekki augun, til að finna hlutinn sem passar við spjaldið þitt.
Með fjölbreyttum leikleiðum, bæði fyrir einn eða fleiri leikmenn, inniheldur leikurinn:
- 20 einstaka formaða hluti
- 20 spil
- Hentar fyrir einstaklinga eða hópa.
- Stuðlar að örvun fínhreyfinga og skynfæra ásamt þekkingu á formum / hlutum.
- Prentað á FSC-vottaðan pappír með jurtableki.
Stærð: 14 cm (breidd) x 13 cm (hæð) x 13 cm (dýpt)
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.