Tækifæriskort / póstkort Helsingi

Tækifæriskort / póstkort Helsingi

Tækifæriskort / póstkort Helsingi

Verð 490 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Gjafakort og póstkort, án umslags. Íslensk hönnun.
Stærð: 10,5 x 14,8 cm

Auður Þórhallsdóttir er rithöfundur, listakona og hönnuðurinn á bakvið þessa skemmtilegu myndaseríu. Myndirnar eru unnar út frá setningunni Ef ég væri fugl væri ég… þar sem fólk var beðið um að máta sig við ýmsar fuglategundir. Auður vann svo myndirnar út frá því hvernig hún upplifði viðkomandi sem fugl og klæddi fuglinn í skó eftir því.

Helsingi er mikið á ferðinni enda farfugl sem finnst gjarnan í Húnavatnssýslu eða Skagafirði, (þessi finnst reyndar á Suðurlandi líka þó sterk sé hin Húnvetnska taug) er meira fyrir að vera í óskipulögðum hópum en einhverju oddaflugi. (Gúmmítútturnar koma sér vel enda óvíst hvar hún stígur næst niður fæti.)

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Fartölvubursti
1.990 kr
Nýlega skoðað