SOS salvi - lerkikvoða & bývax

SOS salvi - lerkikvoða & bývax

SOS salvi - lerkikvoða & bývax

Verð 2.290 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 20.000kr
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þetta smyrsl ætti að vera til á hverju heimili. Það hentar jafnt fyrir útbrot, þurrk sem og vöðva og liði. Það getur einnig mýkt harða húð. Salvinn er laus við vatn og tilbúin aukaefni.
Lerki kvoðan er þekkt fyrir örverueyðandi og sótthreinsandi eiginleika sína á meðan ólífuolía og bývaxið nærir og mýkir. 

Notkun:
Berið sparlega á.

Setjið beint yfir húðina eða hitið á milli fingranna og nuddið vandlega.
Bývaxið sem það inniheldur stíflar ekki svitaholurnar heldur verndar húðina án þess að þyngja hana.

Innihaldslýsing:
Olea Europaea (Olive) Fruit Oil[1], Larix Decidua Resin (e. Larch resin - ísl. Lerki kvoða), Cera Alba (Beeswax)[3], Pinene[2], Terpinolene[2], Alpha-Terpinene[2], Terpineol[2]

  1. from controlled organic cultivation
  2. Component of natural oils.
  3. from certified organic cultivation & direct trade

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað