Ef þú elskar að hafa allt í röð og reglu þá er smáhlutahirslan frá Grapat fyrir þig. Hirslan er með skilrúmum sem skiptir henni í 20 lítil box. Fullkomin til þess að geyma lausa smáhluti td. Grapat Mandölu settin. Frábært tól til þess að æfa litaflokkun og talningaleiki.
Smáhlutahirslan er 440 x 295 x 45 mm. Mandölur fylgja ekki með
Hentar fyrir 3 ára og eldri.
Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.
Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.