Sápustykki fyrir uppvaskið - sítrónu syllabub

Sápustykki fyrir uppvaskið - sítrónu syllabub

Verð 1.490 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þetta dásamlega ilmandi uppþvottasápustykki er algjör bestseller hjá Planet Detox. Það freyðir vel og leysir upp fitu og óhreinindi í pottum, pönnum, hnífapörum, keramik og glösum þannig að allt verður glitrandi og glimrandi hreint.
Inniheldur eingöngu örugg og náttúruleg hráefni. Eins og allar vörur frá Planet Detox án pálmaolíu ,SLS og SLES.

Hreinsar öll eldhúsáhöld án þess að skaða þig eða umhverfið. Náttúrulega sótthreinsandi

Þyngd: 175 g.
Umbúðir: endurvinnanlegur og lífniðurbrjótanlegur pappír.

Innihaldsefni:

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað