Þetta dásamlega ilmandi uppþvottasápustykki er algjör bestseller hjá Planet Detox. Það freyðir vel og leysir upp fitu og óhreinindi í pottum, pönnum, hnífapörum, keramik og glösum þannig að allt verður glitrandi og glimrandi hreint.
Inniheldur eingöngu örugg og náttúruleg hráefni. Eins og allar vörur frá Planet Detox án pálmaolíu ,SLS og SLES.
Hreinsar öll eldhúsáhöld án þess að skaða þig eða umhverfið. Náttúrulega sótthreinsandi
Þyngd: 175 g.
Umbúðir: endurvinnanlegur og lífniðurbrjótanlegur pappír.
Innihaldsefni: