Settu saman þetta skemmtilega dýra ferðapúsl frá Petit Collage og sjáðu mismunandi dýr í heimakynnum sínum! Þetta heillandi púsl með 49 stykkjum er tvíhliða, með tveimur einstökum myndum fyrir tvöfalt meira gaman! Þægileg hönnun gerir það fullkomið í ferðalög – bæði stutt og löng.
- Tvíhliða púsl með 49 stykkjum og tveimur ólíkum myndum
- Handhægur poki með rennilás, úr 100% endurunnu plasti
- Prentað á FSC-vottuðum pappír
- Tilvalið til að taka með á ferðina
- Fyrir 5 ára og eldri
Petit Collage var stofnað af Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.