Dozy Dinkum dúkkurnar eru einstaklega mjúkar og henta frá fæðingu og alveg eins lengi og börnin vilja kúrufélaga. Einnig eru þær skemmtileg viðbót við Dinkum Doll fjölskylduna. Einstaklega vandaðar bómullardúkkur með ísaumuðum smáatriðum.
Það skemmtilega við Dinkum dúkkurnar er að þær koma í mismunandi útliti og börnin geta valið draumadúkkuna sína!
Kemur í náttgalla sem er ásaumaður
Hentar frá fæðingu
Ytra lagið er saumað úr 100% bómull
32cm á lengd
145gr þyngd
Þvottur: Setja inn í þvottanet og þvo á köldu/viðkvæmu prógrammmi
Við mælum einnig með...
Meira frá Barnavörur
Nýlega skoðað