Umhverfisvottaður
Nymölla EP, klassískur barnaskór frá Kavat sem fer aldrei úr týsku.
Framleiddur úr umhverfisvænu og vatnsfráhrindandi Eco Performance leðri. Leðrið andar og aðlagar sig vel að fætinum. Teygja að utanverðu og rennilás að innanverðu sem gerir það auðvelt að fara íog úr skónum. Hægt er að taka innleggið úr skónum og það er búið til úr króm fríu leðri og er höggdeyfandi. Gúmmí sóli sem gefur mjög gott grip í öllum aðstæðum. Vottaður af Eco Label Evrópusambandsins.
Mælum með að bera Kavat Eco Wax reglulega á skóna
https://www.ethic.is/collections/kavat/products/kavat-eco-wax
Stærðartafla. Skórinn skal vera 1 - 1,5 cm stærri en fóturinn þegar hann er tekinn í notkun.