"Body ionic" líkamsburstinn er meðal annars gerður úr fíngerðum jónahlöðnum koparhárum sem mynda neikvæðar jónir náttúrulega við núning. Aðeins þrjár mínútur á dag eru allt sem þú þarft til að endurheimta, slaka á og örva blóðrásina.
Hvernig virkar þetta: Jákvæðar jónir í umhverfinu takmarka orkuframboð til líkamans. Þess vegna ætti að komast á orkujafnvægi með neikvætt hlöðnum jónum (anjónum).
Einnig þekktur sem "orkubursti" og með notkun hans virkar hann jarðtengjandi (e. re-grounding).
Lengd: 13,5 cm
Efni: olíuborinn beykiviður, koparþræðir, hestahár