Töfrandi litir regnbogans sem breytir deginum í litríkt ævintýri!
- Auðvelt að halda á blýantinum og mála sig
- Hægt að nota á andlit eða líkamann
- Auðvelt að þvo af
- Umhverfisvænar pakkningar
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
COSMOS ORGANIC vottað
Innihaldsefni: cocos nucifera (coconut) oil¹, octyldodecyl stearoyl stearate, c10-18 triglycerides, copernicia cerifera (carnauba) wax¹, silica, mica, hydrogenated vegetable oil, polyglyceryl-3 diisostearate, talc, kaolin, oryzanol, glyceryl undecylenate, tocopherol, tin oxide
+/- CI 77499 (iron oxides), CI 77007 (ultramarines), CI 77891 (titanium dioxide), CI 77492 (iron oxides), CI 77510 (ferric ammonium ferrocyanide), CI 77491 (iron oxides), CI 75470 (carmine).¹ organically grown
30% of the total ingredients are organically grown.
100% of the total ingredients are of natural origin.