Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina.
Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti. Þægilegur greni ilmur.
Olían er Vegan friendly eins og Mr. Bear kallar það sem þýðir að engar dýraafurðir eru í vörunni. Þær hafa hins vegar verið unnar í sömu ílátum og aðrar vörur frá Mr. Bear sem sumar hverjar innihalda bývax og lanolin. Ílátin eru öll hreinsuð með CIP hreinsun á milli skammta.
Magn: 30ml.
Umbúðir: Glerflaska með dropateljara.
Innihaldslýsing:
Almond Oil, Apricot Kernel Oil, Jojoba Oil, Rose Hip Seed Oil, Essential Oils.