Miri sticks eru skemmtileg prik sem börnin geta nýtt á Miri Rennibrautina til þess að búa til braut fyrir bolta eða hjálpa til við klifrið!
Triclimb er staðsett í Wales (Bretlandi) og framleiðslan fer þar fram en hugmyndin á bakvið Triclimb var að gera klifurgrind byggða á grunni Pikler þríhyrningsins, en að gera hana í nútímalegra útliti, mjög sterkbyggða, fallega í útliti og þar sem umhverfisvernd væri leiðlarljós í framleiðslu. Þau eru alltaf að þróa og hanna eitthvað skemmtilegt til viðbótar við Triclimb Piklerinn og Miri rennibrautina.