Margnota hnetumjólkursía úr vottaðri lífrænni bómull úr sjálfbærri ræktun. Bómull smitar ekki bragði í drykkinn ólíkt pappír. Pokarnir eru endingargóðir og vandaðir og endast allt að eitt ár með mikilli notkun. Pokarnir eru framleiddir við góð starfsskilyrði og sanngjörn laun.
Meðhöndlun:
Tæmdu hratið úr pokanum, skolaðu, hengdu upp og láttu þorna vel.
Kemur í staðinn fyrir einnota pappírsfiltera og nælonpoka (gerviefni)
Umbúðir: endurvinnanlegur pappi
Framleitt í Bandaríkjunum