Litirnir - veggspjald (A3)

Litirnir - veggspjald (A3)

Verð 5.900 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Við kynnum með stolti veggspjöld eftir listakonuna Brynju Kúlu. 

Brynja hefur unnið mikið með augun, sem hún talar um að séu glugginn að sálinni og vekja upp tilfinningar og dýpt. Listaverkin hennar eru einstök, persónuleg og full af karakter. Hver litur er fullur af orku, sterkar línur ásamt fallegum smáatriðum gefa manni þá tilfinningu að verkið sé lifandi.

Veggspjöldin bjóða bæði upp á bæði sjónræna gleði og listræna dýpt – fullkomið til að lýsa upp heimilið sem og að kafa dýpra innávið.

Stærð: A3 (29,7 x 42 cm)

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)