Dásamlegur og nærandi varasalvi sem er eingöngu úr náttúrulegum og hreinum innihaldsefnum. Sugar Plum tónninn framkallar varirnar á mjög fallegan og náttúrulegan hátt og ljómandi gljáinn setur punktinn yfir i-ið.
Varasalvinn er 100% vegan .
Heldur vörunum nærðum og mjúkum með rakagefandi og næringarríku kakósmjöri, mangósmjöri og avókadó olíu.
Ýttu varlega undir botninn á pappastiftinu til að fá varasalvann örlítið upp. Hægt er að ýta tilbaka með því að loka með lokinu.
Umbúðir: pappastifti - endurvinnanlegt
Þyngd: 15 gr
Innihaldsefni:
EUPHORBIA ANTISYPHILITICA WAX (CANDELILLA), MANGIFERA BUTTER (MANGO), THEOBROMA CACAO (COCOA BUTTER), PERSEA AMERICANA OIL (AVOCADO), PRUNUS ARMENIACA OIL (APROCOT KERNAL),CITRUS PARADISI OIL (GRAPEFRUIT), LIMONENE,CITRAL, LINALOOL , MICA POWDER