Þessi 2 in 1 blýantur er með breiðum blýantsenda er hægt að nota sem varalit og kinnalit. Mjúk áferði blýantsins gerir hann auðveldan í notkun.
Viðurinn á Zao blýöntum er PEFC vottaður kalifornískur sedrusviður, sem tryggir sjálfbæra skógrækt.
Notkun:
Varir: Notaðu oddinn á blýantinum til að skilgreina útlínur varanna og litaðu svo innann línanna.
Kinnar: Settu orlítið af lit á kinnbeinin og dreifðu svo úr honum með því að dúmpa fingurgómum til að dreifa litnum og fá ferskt yfirbragð.
INGREDIENTS LIST 584 (F1): COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL*, OCTYLDODECYL STEAROYL STEARATE, C10-18 TRIGLYCERIDES, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) CERA*, SILICA, TRIBEHENIN, POLYGLYCERYL-3 DIISOSTEARATE, ORYZANOL, GLYCERYL CAPRYLATE, TOCOPHEROL, MAY CONTAIN +/- : CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES). *ingredients from organic farming.
INGREDIENTS OF NATURAL ORIGIN: 100%
INGREDIENTS FROM ORGANIC FARMING: 30%
COSMOS ORGANIC certified by Ecocert Greenlife according to the COSMOS standard available on: http://COSMOS.ecocert.com.
Size: 2.1g
Refillable: Nei