Fallegur gjafakassi með öllum vinsælu vörunum frá La Brújería í litlum glösum.
La Brújería býður upp á 100% náttúrulegar húð- og heilsuvörur úr íslenskum og mexíkönskum jurtum. Merkið er innblásið af mexíkóskri jurtavisku og krafti Aztekrótarinnar, og byggir á persónulegri reynslu stofandans sem lærði jurtalækningar í Mexíkó eftir að hafa sjálf upplifað lækningamáttinn. Allar vörur eru handunnar með virðingu fyrir náttúrunni og í umhverfisvænum umbúðum.
Inniheldur:
- 10 ml Asta Glow andlitsolíu
- 30ml líkamsolíu
- 5 ml andlits serum
- 10 ml Aztek sprey
- 10ml andlitsskrúbb
La Brújería sameinar kraft náttúrunnar, menningu og lækningar í vörum sem næra húð, heilsu og orku.