Jurtamunnskols þykknið gerir andardráttinn ferskari. Þykknið kemur í göfugri glerflösku og inniheldur meðal annars ilmkjarnaolíur úr piparmyntu, negul, salvíu og tea tree. Þessar ilmkjarnaolíur gera sitt besta í að styrkja slímhúðina í munnholi og auðvitað að gera andardráttinn ferskari.
Jurtamunnskolið er drjúgt því þessir 100 ml verða að 130 lítrum af munnskoli.
Framleitt í þýskalandi úr lífrænt ræktuðu hráefni. Inniheldur ekki flúor. Munnskolið er vegan.
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið flöskuna fyrir notkun. Setjið 3 dropa af þykkninu í glas eða tappann af flöskunni, svo vatn og skolaðu munninn.
Innihaldsefni:
Alcohol*, Aqua, Menthol, Mentha viridis oil, Mentha piperita oil*, Salvia officinalis oil*, Melaleuca alternifolia oil, Lavendula officinalis oil, Cinnamomum Cassia oil, Eugenia caryophyllus oil, Limonene**, Linalool**, Cinnamol**, Eugenol** Contains 85 Vol.-% Alcohol.
* from certified organic agriculture
** from natural essential oils