Dásamleg andlitsmeðferð í einu gjafasetti, fimm stórstjörnur frá Evolve Organic Beauty eru í settinu. Fullt af lífrænu góðgæti til að skapa enduupplífgandi og afslappandi SPA andlitsmeðferð heima í stofu.
Gjafasettið inniheldur fimm vinsælustu vörurnar:
-
Gentle Cleansing Melt 30ml - Andlitshreinsir sem róar, gefur húðinni raka og hreinsar hana um leið á áhrifaríkan hátt, óhreinindi og farða.
Bio-Retinol Gold Mask 30ml - geggjaður maski sem mýkir, birtir, þéttir og fyllir húðina, örvar kollagenmyndun og dregur úr fínum línum. - Hyaluronic Serum 200 30ml - frábær rakagjafi fyrir húðina því þessi smýgur dýpra inn í húðina og fyllir upp í fínar línur.
- Hyaluronic Eye Complex 10ml - róar, kælir, dregur úr þrota, minnkar bauga.
- Daily Renew Facial Cream 30ml - ásamt því að vera rakagjafi þá nærir það líka með lífrænum olíum, andoxandi og með náttúruleg peptíð.
NOTKUN & INNIHALDSLÝSING
Sjá undir hverri vöru í hlekkjum hér ofar.
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað