Náttúrulegt & hreint - plastlaust & umhverfisvænt
Djúpnærandi handáburður sem mýkir og nærir hendurnar með dásamlegum ilmi af kamillu og blágresi (Geranium). Sérstaklega gerður fyrir þurrar hendur og mjög þurrar hendur. Hann inniheldur meðal annars shea smjör og kakósmjör sem verndar hendur og neglur.
Varan er vegan, inniheldur engar dýraafurðir og aldrei prófað á dýrum.
Innihaldsefni:
Aqua, Helianthis Annus Seed Oil (Sunflower Oil), Butyrospermum Parkii Butter (Shea Butter), Glyceryl Mono Stearate, Theobroma Cacao Seed Butter (Cocoa Butter),Copernicia Cerifera Wax, Cetearyl Alcohol, Coco Glucoside,Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Xanthan Gum, Dehydroacetic Acid, Matricaria Chamomille (Camomile Ess Oil), Pelargonium (Geranium Ess Oil.)
CITRAL, CITRONELLOL, GERANIOL, LIMONENE, LINALOOL (within the essential oils)