Við mælum einnig með...
Meira frá Allar vörur
Nýlega skoðað
100% náttúruleg olía fyrir hár og hársvörð. Olíuserum sem örvar hárvöxt og kemur hársverðinum í jafnvægi. Inniheldur lífræn innihaldsefni sem:
Olían er lífniðurbrjótanleg, vegan og vottuð cruelty free. Hún er án eftirfarandi efna: súlfana (SLS), silíkona, alkóhóls, jarðolíu, kemískra ilmefna og litarefna, propylene glycol, paraffin, mineral oil, ofl.
Notkun:
Djúpnærandi meðferð fyrir hár og hársvörð:
Settu vel af olíunni í þurrt hárið, í hársvörðinn frá rót til enda, láttu standa í hárinu í 45 mínútur eða lengur og nuddaðu hársvörðinn til að vinna inn næringuna frá olíunni. Þvoðu olíuna úr og fylgdu eftir með hárnæringu. Hægt er að bæta þessu skrefi við hárrútínuna tvisvar í viku eða oftar.
Dagleg notkun:
Settu nokkra dropa á fingurgómana og notað á hárið ef það er þurrt í endana eða úfið. Notaðu mjög sparlega.
Einnig hægt að setja nokkra dropa í hárgelið.
Innihaldslýsing:
*Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Caprylic/Capric Triglyceride (Coconut) Oil, Cannabis Sativa (Hemp) Seed Oil, *Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, *Persea Gratissima (Avocado) Oil, *Nigella Sativa (Black) Seed Oil, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil, Emblica Officinalis (Amla) Fruit Extract, *Cucurbita Pepo (Pumpkin) Seed Oil, *Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Tocopherol (Non-GM, Natural Vitamin E), ++Triticum Vulgare (Wheatgerm) Oil, +Limonene, +Linalol. (*Certified Organic Ingredient, +Occurs Naturally in Essential Oils, ++Gluten Free)
Þessi vara hefur reynst mér mjög vel. Hefur losað mig við töluvert mikla skán í hársverði.
Mér líst mjög vel á þessa dropa 😊
Okei
Þetta er bara snilldar vara, mjög ánægð með hana.
Þetta er fyrsta "óhefðbundna" sjampóið sem ég hef prófað og virkar fyrir mig. Er búin að vera að nota sjampóið ásamt hárnæringunni í nokkrar vikur og er virkilega ánægð með það. Mun kaupa aftur.
Æðislegt =D Rosa gott að fá svona shea butter sem er eins og smjör. Afþvi það er þeytt þá er auðveldara að smyrja því á sig. Ég set þetta á allan líkamann eftir sturtu ef húðin er þurr og stundum set ég það líka undir fætur. Það virkar vel þar eins og á alla húð; finnst mér.
frábært 🥰
þetta er besta sjampó sem ég hef prófað. þægilegt í notkun og með góðri lykt. líka fullkomið til að ferðast með :)