Magnað par í þessu gjafasetti sem birtir upp húðina og nærir (boost) af C-vítamíni ásamt fleiri næringarefnum og húðin geislar af heilbrigði.
Gjafasettið inniheldur:
- Bio-Retinol + C Booster 15ml - er létt andlitsolía hlaðin af næringarefnum fyrir húðina, eykur kollagenframleiðslu og raka um leið og það eykur ljóma og birtir upp húðina.
- Multi-Peptide 360 Anti-ageing Cream 60ml - rakagefandi, nærandi, dregur úr hrukkum, þéttir húðina og sléttir.
NOTKUN & INNIHALDSLÝSING
Sjá í hlekk að ofan inn á vörurnar.
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað