Gæludýrasett

Gæludýrasett
Verð5.590 kr
5.590 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
- Umhverfisvænar og vandaðar vörur
- Á lager
- Vara á leiðinni
Dekraðu við bangsana, gefðu þeim að borða og æfðu þig að sjá um þá áður en þú færð alvöru gæludýr á heimilið! Settið inniheldur dýramat, skál, bursta, leikfang (bolta), hálsól, dýrapassa og ferðatösku. (Bangsi ekki innifalinn)
Stærð: 14 x 21 x 14,5 cm
Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.
Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.