Bývaxarnirnar frá Abeego henta til að geyma allskonar matvæli, hvort sem það eru hálfskornir laukar, ostur, brauð, jurtir og svo margt fleira. Bývaxarkirnar hylja matinn, límast saman og halda matnum ferskum og kemur í staðin fyrir plastpoka, plastfilmu eða álpappír.
- 3 x Miðlungs ferhyrningar 25cm x 25cm
Handþvegið í köldu sápuvatni eða strjúka af með rakri tusku ef ekki er þörf á meiri þvotti. Með því að fylgja þvottaleiðbeiningum þá endast Abeego arkirnar í u.þ.b ár. Þegar þær hafa nýst vel og eru hættar að virka þá er hægt að setja þær í lífræna ruslið.
Innihaldsefni:
Hemp & organic cotton + beeswax, tree resin and jojoba oil