Frískandi | Eykur blóðflæði | Dregur úr þrota
Gua Sha er aldagömul Asísk aðferð sem hefur verið notað af konum í fleiri hundruð ár og er stór partur af þeirra fegurðar rútínu. Jade Body Gua Sha frá Evolve Beauty er hannað til að örva sogæðakerfið og móta húðina á náttúrulegan hátt.
Helstu kostir:
- Örvar sogæðakerfi: Hjálpar til við að draga úr bjúg og eykur ljóma húðarinnar.
- Mótar og styrkir húðina: Regluleg notkun getur dregið úr appelsínuhúð og bætt áferð húðarinnar.
- Vöðvaslakandi og dregur úr spennu: Fullkomið eftir langan dag eða æfingu.
- Náttúruleg og sjálfbær hönnun: Unnin úr 100% náttúrulegum jade-steini, hver steinn er einstakur.
Grænn jade hefur verið metinn mikils í aldaraðir fyrir lækningaeiginleika sína og náttúrulega getu til að örva blóðrás, styðja við hreinsum líkamans og stuðla að innri ró og jafnvægi.
Notkunarleiðbeiningar:
Berðu líkamsolíu eða krem á hreina húð.
Haltu Gua Sha steininum í 45° horni við húðina.
Notaðu langar strokur uppávið, með miðlungs þrýstingu, byrja neðst og færðu þig upp. Það er alltaf talað um að strjúka og nudda í átt að hjartanu, frá tám og upp, höndum og inn að bringu osfrv.,
Endurtaktu hreyfingarnar 5–10 sinnum á hverju svæði.
Fyrir hámarksárangur, sameinaðu með Body Sculpting Cellulite Cream frá Evolve Beauty.