Hefbundin blettasápa í föstu formi sem hefur reynst árangursrík á bletti af fitu, ávöxtum, grasi, kúlupenna, blóði o.s.frv. Prófið endilega fyrst á földu svæði á efninu til að sjá hversu litekta efnið er.
Notkun:
Bleyttu gallsápustykkið og nuddaðu henni á þurrt efnið, leyfðu því að virka í 10-15 mínútur. Þvo svo vandlega úr eða setja flíkina beint í þvottavélina. Endurtaktu ef þörf krefur.
Með lífrænni sápu úr jurtaolíu
100% niðurbrjótanleg vara.
Þyngd 100g
List of ingredients as per EC 648/2004
Sodium soap*, aqua, fel tauri siccum, sodium copper chlorophyllin, sodium chloride, sodium thiosulphate
*certified organically grown