Black Obsidian andlitsrúlla

Black Obsidian andlitsrúlla

Black Obsidian andlitsrúlla

Verð 4.900 kr
/
 • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
 • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
 • Á lager
 • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Frískandi Eykur blóðflæði | Dregur úr þrota

Andlitsrúlla eru fegurðartól sem er hannað til þess að tóna og lífga upp á húðina. Hún er aldagömul Asísk aðferð sem hefur verið notað af konum í fleiri hundruð ár og er stór partur af þeirra fegurðar rútínu.

Rúllan virkar sem andlitsnudd sem hjálpar við að draga úr þrota og bólgum, eykur teygjanleika húðarinnar, þrengir svitaholur og eykur blóðrásina. Með því að nota andlitsrúllu reglulega fær húðin þéttara yfirbragð og gerir húðina unglegri. 

Mælum með að nota serum eða olíu áður en rúllan er notuð. Rúllan hjálpar húðvörum að dragast betur inn í húðina.

Aventurine Jade
Heppni • Velmegun • Sjálfstraust • Bjartsýni

Aventurín Jade er þekktur sem "Steinn Tækifæra", sem er talinn auka heppni, sérstaklega í því að sýna velmegun og auð.

Notkun

Mælum með að nota serum eða olíu áður en rúllan er notuð. Rúllan hjálpar húðvörum að dragast betur inn í húðina. Notist 2-4 sinnum í viku.

1) Byrjið á hökunni og rúllið lárétt í átt að hárlínu. Þrýstingur ætti að vera léttur og þægilegur á húðinni.

2) Hreyfið rúlluna upp að nefinu og rúllið frá nösum og út að eyrum.

3) Notið litla endann á andlitsrúllunni og staðsetjið við innri krók augnanna. Rúllið í átt að hárlínu.

4) Staðsetjið rúlluna á augabrúnir og rúllið niður með þeim í átt að gagnaugum.

5) Rúllið frá augabrún uppávið, yfir ennið og upp að hárlínu.

6) Endið með að rúlla frá miðju ennis lárétt í átt að gagnaugum.

Til að auka kælingu og róandi áhrif, setjið rúlluna í kæli áður en hún er notuð.

Virkni:

 • Dregur úr þrota
 • Bólgueyðandi
 • Eykur teygjanleika húðarinnar
 • Eykur blóðflæði
 • Þrengir svitaholur
 • Tónar og þéttir húð

Hreinsun:  Til að hreinsa andlitsrúlluna þína skaltu einfaldlega nota milda sápu og heitt vatn. Þurrkið vel.

  This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

  Meira frá Allar vörur
  Skeggbursti
  1.490 kr
  JAAROM TASKA RAUÐ
  11.900 kr
  Nýlega skoðað