Bitter Sweet – munnskolstöflur með postbiotics og hydroxyapatite
Gleymdu hefðbundnu munnskoli með alkóhóli eða vafasömum innihaldsefnum. Bitter Sweet munnskolstöflur gjörbylta munnhirðu með postbiotics (góðgerlum), hýdroxýapatít, cistus (öflug Miðjarðarhafsplanta) – fyrir fullkominn ferskleika og heilbrigða munnflóru.
- Cistus - jurt sem vex við Miðjarðarhafið. Þekkt fyrir róandi og verndandi eiginleika.
- Greipaldin - andoxandi kraftur.
- Góðgerlar (e. postbiotics) sem styðja við örveruflóru í munninum.
- Hydroxyapatite verndar og styrkir glerunginn. Fyllir upp í mjög litlar sprungur í tönnunum.
- Engin þörf á vatni - bara tyggja, velta um í munni og milli tanna og spýta út!
Stærðir:
Stór krukka - 85 töflur
Lítil krukka - 6 töflur
Áfylling - 62 töflur
Notkunarleiðbeiningar:
1. Tyggðu eina töflu með framtönnunum - helst án vatns
2. Munnvatn virkjar munnskolið og breytir töflunni í ferskan vökva
3. Láttu munnskolið ferðast vel og vandlega um munnholið og á milli tanna - í að minnsta kosti 30 sekúndur
4. Spýttu því út og finndu fyrir vá-áhrifum
Ekkert plast, ekkert alkóhól, engar málamiðlanir - bara hreinn ferskleiki og vernd fyrir örveruflóruna þína
Innihaldslýsing:
Ingredients: Xylitol^, Calcium Carbonate^, Microcrystalline Cellulose^, Sodium Bicarbonate^, Hydroxyapatite, Cyamopsis Tetragonoloba Gum*^, Acacia Senegal Gum^, Quillaja Saponaria Wood Extract*^, Silica^, Menthol^, Magnesium Stearate^, Helianthus Annuus Seed Oil*^, Cellulose Gum^, Stevia Rebaudiana Leaf Extract^, Lactobacillus Ferment, Citrus Paradisi Peel Oil*, Cistus Ladaniferus Oil*, Zinc Citrate^, Mannitol^, Citric Acid^, Ascorbic Acid^, Alpha-Terpinene**, Beta-Caryophyllene**, Limonene**, Linalool**, Pinene**
^Food/Pharma Grade, *Bio/Organic Grade, **Natural Allergens in essential oils
Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía geta valdið ofnæmisviðbrögðum hjá sumum einstaklingum þó það sé óalgengt.