Vissir þú að þú getur notað sápukúlur til að fræva blóm?!
Með þessu glænýja fræðslusetti frá Dr. Zigs er hægt að læra um mikilvægi frævunar, hvernig það virkar og hvað hægt er að gera til að aðstoða náttúrulegu frævunum okkar.
Með settinu er hægt að safna og bætt frjókornum við einstaka bubble mixið sem er gert úr plöntum, þannig að börn og fullorðnir geta blásið upp kúlur sem í raun fræva blóm.
Blandan er án eiturefna, plöntu- og skordýravæn, vegan og lífniðurbrjótanleg. Öll innihaldsefni eru úr grunni plantna.
Best er að geyma blönduna alltaf í flöskunni þegar hún er ekki í notkun.
Hér sameinast leikur við risastóra nýjung í frævunartækni og fræðslu um umhverfi okkar.
Settið inniheldur:
- 100 ml flaska af frævunarblöndunni
- Málningarbursti til að safna frjókornum af blómum
- Bambusbolli til að geyma frjókornin sem safnað er
- Bambusrör til að blása kúlur
- Leiðbeininga- og upplýsingabæklingur til að læra allt um frævun
🌱 Vegan
🌱 Eiturefnalaust
🌱 Niðurbrjótanlegt (Biodegradable)
Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".