Baðmotta úr 100% náttúrulegu gúmmí sem er fullkomin viðbót á baðherbergið. Með yfir 200 sogskálum undir og passar að litlar tásur renni ekki í baðinu eða sturtunni.
Fyrir fyrstu notkun ætti að skola mottuna. Eftir notkun er hún skoðun og hengd upp til þerris, ekki gott að láta hana liggja í bleytu. Ef það þarf að þrífa hana vel þá nota milda sápu.
Stærð - þvermál 50cm
Natruba er danskt fjölskyldufyrirtæki stofnað af hjónunum Kasper og Line árið 2016. Natruba leikföngin eru gerð úr náttúrulegu gúmmí unnið úr Hevea trjám.