Jóga Mottu Strappi
100% lífræn bómull með stálsylgjum
Einn strappi. Tveir möguleikar.
Notaðu til að krækja utan um dýnuna þína eða sem band til teygja á við jógaiðkun eða annað. Tvöföld ryðfrí stál lykkja sem krækja má utan um dýnuna en líka utan um fætur og hendur þegar þú ert að teygja úr þér. Þéttofin lífræn bómull sem fellur vel að jógamottunni þinni og heldur vel utan um hana.
Auðvelt í notkun.
Hentar öllum jógamottum.
Hannað til að endast til lífstíðar.
Umhverfisvænn.
Við mælum einnig með...
Meira frá Asanas
Nýlega skoðað