Þessi jarðtengjandi blanda með róandi E-vítamínolíu hjálpar þér að takast á við daginn.
Ilmurinn inniheldur heilandi frankincense með ferskri bergamot og blóma geranium. Blandan er fullkomin þegar leitast er eftir að róa en samt lyfta huga og líkama til að undirbúa daginn sem er framundan.
Berðu á púlspunktana þína með rúllukúlunni eftir þörfum og njóttu róandi áhrifanna af þessari einstöku blöndu.
Eingöngu náttúruleg og lífræn innihaldsefni, þar sem við teljum að það eigi ekki að nota kemísk efni og gerviefni á húðina.
Umbúðir: Amber glerflaska með rúllukúlu
Magn: 10ml
Innihaldslýsing:
Ingredients: Triticum Vulgare Germ Oil, Tocopherol, Citrus Bergamia Oil, Pelargonium Graveloens Oil, Boswellia Carterii Oil, Limonene*, Linalool*, Citronellol*, Geraniol*, Citral*.
*Naturally occurring in essential oils.