Svitalyktareyðirinn frá We Love The Planet er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Án allra kemískra, skaðlegra efna og án áls. Betra fyrir líkamann og umhverfið. Náttúruleg hráefnin í svitalyktareyðinum eru róandi og mýkjandi fyrir húðina. Frásogast hratt inn í húðina án þess að stífla svitaholur. Ferskleiki allan daginn á náttúrulegan hátt.
Mildur tónn af rós, hungangi og léttum kryddjurtum.
Umbúðir: FSC Vottaður pappírshólkur, endurvinnanlegt.
Þyngd: 40 gr.
Innihaldsefni:
Cocos Nucifera Oil*, Sodium Bicarbonate, Zea Mays Starch, Cera Alba, Cetyl Esters, Parfum, Tribehenin, Citronellol, Pogostemon Cablin Oil, Tocopherol, Linalool, Vanillin, Helianthus Annuus Seed Oil*, Coumarin, Geraniol, Beta-Caryophyllene, Rose Flower Oil/Extract - *Organic