Þessi litlu tréskordýr frá Grapat eru yndisleg viðbót við leikheiminn. Passar vel með öðrum trédýrum en einnig frábært eitt og sér. Skordýrin eru í sex mismunandi litum sem gera þær frábærar fyrir flokkunarleiki. Settið býður upp á óendanlega marga leiki, eina sem þarf er ímynduraflið. Með opnum efnivið er verið að stuðla að skapandi hugsun og mismunandi hugsunarhætti.
Settið inniheldur 6 maríuhænur, 6 snigla og 6 maura sem eru málaðir í mismunandi litum.
Þetta leikfang hentar ekki börnum yngri en 3 ára. Maríuhænan er 40 mm í þvermál .
Grapat er fjölskyldufyrirtæki sem er umhugað um opin leik og umhverfisvernd. Viðurinn í leikföngunum er úr sjálfbærum skógum. Leikföngin eru lituð með eiturefnalausri málningu og fær því viðurinn að njóta sín vel í gegn. Liturinn getur orðið daufari við snertingu munnvatns en það þar sem málningin er skaðlaus er það öruggt fyrir börnin. Hvert einasta leikfang er einstakt þar sem þau eru handmáluð.
Grapat hefur unnið að því að vera með plastlausar umbúðir út frá umhverfissjónarmiðum og hefur þeim tekist það síðan 2019. Leikföngin koma fallega innpökkuð í pappaöskjum.