Varasalvi / Kinnalitur
Varasalvi / Kinnalitur
Verð1.890 kr
1.890 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 20.000kr
- Á lager
- Vara á leiðinni
Einstaklega fallegur varasalvi með lit frá íslenska vörumerkinu La Brújería sem nærir og mýkir varirnar og gefur ótrúlegan fallegan ljóma og framkallar varirnar örlítið. Einnig hægt að nota sem kinnalit.
Inniheldur morgunfrú sem er einstaklega græðandi og hentar því vel fyrir fyrir þurrar og sprungnar varir.
Umbúðirnar mega fara skammarlaust í papparuslið eftir notkun og munu leysast upp á skömmum tíma.
Innihald:
Bývax, kakósmjör, sheasmjör, möndluolía, steinefnalitir, morgunfrú
Mjög góður einmitt það sem mig vantaði
Sjúklega nice nudd fyrir hársvörðinn.
Elska þessar brækur. Flottar og þæginlegar kósíbuxur.
Mjög drjúgt og fer vel inn í húðina og lyktin góð.
Virkar eins og á að gera, engin erting eða pirringur