Terra Toscana pallettan er vottuð vegan og 100% náttúruleg. Allt á einum stað fyrir förðunina: Kinnalitur, púður og sólarpúður, 4 augnskuggar, varalitur og gloss. Það fylgir tvíhliða bursti og spegill. Þessi bambuspalletta er áfyllanleg með vörum frá Zao Makeup.
Inniheldur:
- 1 Sublime mosaic: Blush 324, Terracotta sun powder 345 & new gold-copper Shine-up powder
- 1 Pearly eyeshadows: 137 Golden Khaki
- 2 Matte eyeshadows: 222 Purple Brown, 223 Camel
- 1 Ultra shiny eyeshadow: 283 Golden
- 1 Cream lipstick: 406 Orangey red
- 1 Cream Lip gloss: 407 Terracotta
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað