ZAO Daring varalitur – Náttúrulegur, djarfur og áberandi
Gefðu vörunum þínum kraft og karakter með ZAO Daring varalitnum – náttúrulegur varalitur sem sameinar glæsilegan lit, mjúka áferð og hreina formúlu. Þessi varalitur er hannaður fyrir þau sem þora að vera sýnileg, með sterkum og djörfum litum sem endast vel án þess að þurrka varirnar.
💋 Áferð og ávinningur
Daring varaliturinn inniheldur nærandi lífræna ricinusolíu og kókoshnetuolíu sem halda vörunum mjúkum og rakamettum yfir daginn.
- 90% náttúruleg innihaldsefni
- Lífrænt vottaður og vegan
- Áfyllanlegur bambusumbúðir – umhverfisvænn og endurnýtanlegur
INGREDIENTS OF NATURAL ORIGIN: 90 %
INGREDIENTS LISTS : RICINUS COMMUNIS SEED OIL*, SILICA, CANDELILLA CERA, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, C10-18 TRIGLYCERIDES, CI 15850, CI 15850, HYDROXYSTEARIC/LINOLENIC/OLEIC POLYGLYCERIDES, JOJOBA ESTERS, CI 45410, GLYCERYL BEHENATE, PARFUM, LECITHIN, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, CI 77499, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL*, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT*, CITRIC ACID. *ingredients from organic farming.