Classic Hi-Waist - mikil rakadrægni

Classic Hi-Waist - mikil rakadrægni

Verð 5.190 kr
/
Stærð
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

ATH: Stærðir eru litlar í þessu sniði. Mælt er með að taka númeri stærra en venjulega er tekið.

Hi-Waist sniðið faðmar magann alveg upp að nafla

FLUX túrnærbuxur henta bæði fyrir blæðingar og áreynsluþvagleka. FLUX fyrir miklar blæðingar halda upp í 12 tíma, þær halda sama magni og 4 túrtappar eða um 20 - 25 ml.

Gerðar úr mjög mjúku og umhverfisvænu Micro Modal efni að innan, silkimjúkt nylon að utan og töff netaefni.

Breska fyrirtækið FLUX framleiðir túrvörur með ábyrgum hætti fyrir fólk og fyrir umhverfið.

Af hverju FLUX túrnærbuxur?
– Margnota. Þær koma í stað einnota túrvara s.s. tappa og binda
– Góðar fyrir budduna til lengri tíma

Efni, umbúðir og framleiðsla
– Halda samasem 4 túrtöppum / 20 - 25 ml
– Fást í augnablikinu í stærðum XS - XXL
– Efni: Buxurnar eru úr 95% Nylon og 5% Elastane. Teygjuband úr polyester. Rakadræg lög: blanda af PUL, öll efni eru OEKO-Tex vottuð
– Án eiturefna, ilmefna og parabena
– Vegan og Cruelty Free
– Framleiddar í UK (40% framleiðslunnar) og með ábyrgum hætti í Kína (60% framleiðslunnar)

Notkun og umhirða
– Skolið eftir notkun með köldu, þvoið í þvottavél á 30 - 40°, hengið til þerris
– Ekki nota mýkingarefni eða þurrkara, það getur skemmt rakadræga lagið

Og þá eru túrnærbuxurnar tilbúnar til notkunar aftur!

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Túrvörur
Nýlega skoðað