Þvottaarkirnar frá Oceansaver er 100% plastlaust og umhverfisvænt þvottaefni sem virkar og þrífur jafn vel og önnur þvottaefni án þess að skaða umhverfið. Þær eru ekki bara hagkvæmar fyrir veskið heldur taka líka minna pláss, pakkinn er fyrir 30 þvotta en tekur jafn lítið pláss og meðalstórt umslag! Frábært í ferðalög!
Notkunin er eins einföld og hún er náttúruleg: Skelltu hálfri eða heilli örk eftir leiðbeiningum með þvottinum í tromluna og settu af stað!
Öflug plöntumiðuð formúla sem hreinsar, fjarlægir bletti og lífgar uppá flíkurnar. Arkirnar virka bæði með köldu eða heitu vatni og hentar fyrir viðkvæman þvott eins og ull og silki.
Pakkinn inniheldur arkir í uþb. 30 þvotta. Hálf örk dugar fyrir 4.5kg af þvotti, ef þvottamagnið er meira eða óvanalega óhreinn þá er gott að nota heila örk.
Frekari upplýsingar
- Uppruni vörunnar er úr plönturíkinu og hún er laus við alla pálmaolíu
- Vegan og cruelty-free
- 100% Plastlaust
- Mikil vinna hefur farið í að gera vöruna þétta til að minnka allt umstang og sem minnst fari fyrir henni. Þú sparar því fullt af plássi!
- Zero waste
- Zero mess
- Létt og meðferðilegt og frábært fyrir ferðalög!
- Hentar mjög vel fyrir handþvott.