Lífræn Oregano olía – 10 ml (COSMOS Organic)
Öflug ilmkjarnaolía unnin úr oregano (Origanum vulgare) með krydduðum og jurtakenndum ilm. Rík af andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum sem styðja við húðheilsu og líðan.
Þekkt fyrir bakteríu-, sveppa- og bólgueyðandi eiginleika. Hentar í ilmadiffúsera, nuddblöndur og húðvörur (alltaf blanda saman við grunnolíu).
Helstu eiginleikar:
- Kryddaður og jurtakenndur ilmur
- Andoxandi og húðstyrkjandi
- Antimicrobial og bólgueyðandi
- COSMOS lífrænt vottað
Notkun: Nokkrir dropar í ilmolíulampa (diffuser) eða blandað í grunnolíu fyrir nudd og/ eða húðumhirðu.
Varúð: Ekki nota óþynnt á húð. Ekki innbyrða. Halda fjarri börnum.
Magn: 10 ml
INCI name: Origanum Vulgare Leaf Oil