Standandi fægiskófla og kústur. Settið stendur á gólfinu og er mjög stöðugt. Þægilegt að sópa upp í fægiskófluna. Plastlaust og umhverfisvænt.
Skóflan er úr ryðfríu stáli, sköfin úr olíubornu beyki og hárin eru hrossahár.
Hæð: 90 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað