Augnskuggar og gloss er alltaf skemmtileg viðbót við hversdagsleikann inn í töfrandi heim leikgleði og sköpunar.
Inniheldur:
- Augnskuggapallettu með þremur litum
- Gloss með smá bleikum tón og glimmeri
- Fallegt snyrtiveski úr lífrænni bómull
- Náttúruleg og lífræn innihaldsefni með COSMOS vottun
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
Innihaldslýsing:
Winter 3-Eyeshadow Palette
Ingredients :
mica, caprylic/capric triglyceride², oryza sativa (rice) powder¹, zinc stearate, ricinus communis (castor) seed oil¹, lecithin, aqua (water), glycerin, sodium anisate, silica, helianthus annuus (sunflower) seed oil¹, chamomilla recutita (matricaria) flower extract¹ sodium levulinate, tocopherol, ascorbyl palmitate, citric acid.
+/-: CI 77891 (titanium dioxide), CI 77491 (red iron oxides), CI 77492 (yellow iron oxides), CI 77499 (black iron oxides), CI 77007
¹ from Organic Farming.
² processed from organic ingredients.
23.9% of the total is from Organic Farming.
100% of the total is of natural origin.
COSMOS ORGANIC certified by Cosmécert according to the COSMOS standard.
Glittery pink gloss Ingredients :
ricinus communis (castor) seed oil¹, prunus amygdalus dulcis (sweet almond) oil¹, oleic/linoleic/linolenic polyglycerides, copernicia cerifera (carnauba) cera¹, sesamum indicum (sesame) seed oil¹, mica, candelilla (euphorbia cerifera) cera, parfum, helianthus annuus (sunflower) seed oil, tin oxide, tocopherol, CI 77891 (titanium dioxide), CI 77491 (iron oxides). ¹ from Organic Farming. 72% of the total ingredients are from Organic Farming. 100% of the total ingredients are of natural origin. COSMOS ORGANIC certified by Cosmécert according to the COSMOS standard.