Skeggolía - Evergreen

Skeggolía - Evergreen
Verð5.990 kr
5.990 kr
/
- Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
- Á lager
- Vara á leiðinni
Ef skegghárin eru stökk og húðin þurr og þig klæjar í hana er þessi skeggolía akkúrat það sem þig vantar. Hér hafa verið valdar saman mest rakagefandi olíurnar og þeim blandað saman af alúð þannig að úr verður einstök skeggolía sem smýgur hratt inn í húðina. Húðin undir karlmannlegu skegginu verður mjúk og teygjanleg og gerir daginn þinn betri.
Innihald: Jójóbaolía, avókadó olía, apríkósukjarna olía.
Þyngd: 55 ml.
Umbúðir: Glerflaska með dropateljara
Framleitt í Bandaríkjunum.
Ég treysti vörum ArmedAngels, átti einn bol fyrir þegar ég keypti þennan nýja, sem er aðeins þynnri og ódýrari. Hentar frábærlega undir þykkari peystur!
Þægilegar og fínar. Of síðar
Svo létt og lipurt
Frábært sjampó, gott að nota það, notadrjúgt og gott fyrir hár og hársvörð. Sérstaklega þægilegt hvað það tekur jú lítið pláss :)
Mjög finar og þæginlegar