Andlitsserum 100% náttúrulegt

Andlitsserum 100% náttúrulegt

Verð 6.590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Andlitsolíuserum Andoxunarauki.
Serum úr olíugrunni, byltingarkennd nýjung sem nærir húðina. Þykkni úr jurtum sem hafa róandi og bólguminnkandi eiginleika er blandað við ilmkjarnaolíur sem eru ríkar af andoxunarefnum. Útkoman er blanda sem ver húðina í dagsins önn, gegn streitu, geislum og mengun. Serumið fer auðveldlega inn í húðina og veitir henni raka og mýkt. Inniheldur einnig ilmkjarnaolíur úr mandarin, bergamot og lavender sem styrkja húðina.

Hristið vel fyrir notkun. Hentar öllum húðgerðum.
Fyrir blandaða eða bólótta húð ætti að nota þetta serum eitt og sér eftir að blómavatnið hefur verið borið á húðina.
Fyrir þurra húð skal bera andlitsolíu á húðina eftir að serumið hefur verið notað til að vernda hana enn frekar.

Olíuserum er rakabomba fyrir húðina. Ég elska að dekra við húðina mína, vitandi að það hjálpar húðinni að ná rakajafnvægi og vernda fyrir utanaðkomandi áhrifum.

30 ml.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Serum
Aloe Vera Serum
2.390 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Rakel Halldórsdóttir
Mjög gott ❤️

Mjög ánægð Húðin vel nærð og ljómandi 😘