Sedrusviðarkubbar
Er leiðinda skápalykt í skápunum þínum? Þá eru þessar sedrusviðar stangir málið. Náttúrulegur ilmurinn af sedrusviðnum er göfugur og fataskápurinn ilmar.
Einnig er sedrusviðurinn náttúruleg vörn gegn mölflugum, án allra eiturefna.
Settu sedrusviðar stöng í hvern fataskáp þannig að fötin liggi ekki á þeim. Í skúffum eða geymsluhólfum duga 2 stykki. Settu sedrusviðar stangirnar á blað til að vernda fötin gegn olíunum í sedrusviðnum.
Þegar ilmurinn fer að dofna, pússaðu viðinn örlítið með sandpappír. Einnig er hægt að bæta við sedrusviðarolíu, fæst hér.