Tréstandur fyrir raksköfu og bursta
Fallegur standur úr olíubornu beyki til að geyma raksköfu og bursta. Hann er ekki bara fallegur heldur nauðsynlegur til að lengja líftíma burstans, sem er hengdur á hvolf til að vatnið leki niður og þannig þornar burstinn örugglega á milli notkunar.
Stærð: 11.5 x 5 x 10 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað