Úti eru ævintýri spilið er einfalt í notkun og hentar öllum, á hvaða aldri sem er, hvaða stað sem er og hvenær sem er. Aðalatriðið er að opna dyrnar, fara út í náttúruna og njóta samverunnar.
Þú velur þína útfærslu af leiknum, leið sem hentar þinni útiveru og aðlagar tillögurnar að þínum heimavelli. Leikurinn hefur jákvæð áhrif á alla þroskaþætti barna sem og líkamlega, andlega og félagslega heilsu.
Við mælum einnig með...
Meira frá Púsl & Spil
Nýlega skoðað